21.03 2017

ARKÍS á Hönnunarmars

ARKÍS arkitektar taka þátt í 2 viðburðum á Hönnunarmars.  Annars vegar sýningu SAMARK: Virðisaukandi arkitektúr sem verður haldin í Hörpu.  En þar sýna ARKÍS og Landslag rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða sem unnið var í samstarfi við Verkís.

Hins vegar verður opið hús hjá ARKÍS að Kleppsvegi 152 þar sem módel verða til sýnis.  

NÝLEGAR FRÉTTIR