12.03 2015

Arkís á HönnunarMars 12. - 15. mars 2015.

Arkís og Verkís kynna Holmen-sundhöllin sem mun rísa við ströndina í Asker, Noregi.

Myndbandi verður varpað á vegg Landsbankans, fimmtudaginn 12. mars kl. 17.30 og mun sýningin standa til miðnættis laugardaginn 14 mars.

http://honnunarmars.is/dagskra/2015/arkis-og-verkis-kynna-holmen-svommehall/

http://honnunarmars.is/dagskra/ar/2015/

http://www.honnunarmidstod.is/HonnunarMars/HonnunarMars2015/

NÝLEGAR FRÉTTIR