17.03 2011

ARKÍS á Hönnunarmars

ARKÍS arkitektar taka þátt í Hönnunarmars 2011 með margvíslegum hætti.  ARKÍS er meðal þáttakenda á sýningunni Ferlið -frá hugmynd til fullmótaðs verks, en auk þess verður ARKÍS með verk á húsgagnasýningunni 10+.  Báðar sýningar verða í Grandagarði 16, dagana 24. - 27. mars. Jafnframt, munu ARKÍS kynna valin verk á Pecha Kucha fyrirlestri sem haldinn verður föstudaginn 25. mars.

NÝLEGAR FRÉTTIR