02.09 2019

Architects Declare

ARKÍS arkitektar eru meðal stofn aðila íslenskrar #architectsdeclare yfirlýsingar. Þar eru allar íslenskar arkitektastofur hvattar til að skrifa undir yfirlýsingu gegn loftslagsvá og eyðingu vistkerfa. 
https://is.architectsdeclare.com/

ARKÍS are among founding signatories of an Icelandic  #architectsdeclare declaration, where all Icelandic architecture firms are encouraged to declare climate- and biodiversity emergency.

NÝLEGAR FRÉTTIR