14.05 2020

1.verðlaun - Hjúkrunarheimili Húsavík

ARKÍS arkitektar hlutu 1.verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili Þingeyinga á Húsavík.  

Fyrirhugað hjúkrunarheimili er 60 eininga og mun rísa í hlíðinni ofan Dvalarheimilisins Hvamms en alls bárust 32 tillögur í hönnunarsamkeppnina.

Dómnefndarálit má finna hér: https://www.nordurthing.is/static/files/heimasida-hjukrunarheimili-a-husavik.pdf

 

ARKÍS arkitektar won 1st prize in design competition for a new nursing home at Húsavík.  

The home will house 60 residents.  32 contestants submitted entries in the competition.

NÝLEGAR FRÉTTIR