VERKÍS

Innrétting á nýjum aðalstöðum Verkís með fullkominni starfsmannaaðstöðu, opnum skrifstofuheimilum, fundar-,  vinnu- og símaherbergjum. Markmið hönnunarinnar er að skapa umgjörð um fjölbreytta starfsemi fyrirtækisins með góðu innilofti, dagsbirtu og hljóðvist fyrir starfsmenn.

starfsstöðvar eru 216, en einnig voru innréttaðir fyrirlestrarsalur og matsalur með öllum tilheyrandi stoðrýmum og einnig búningaaðstaða starfsmanna. Á hverji hæð eru sértækar kaffistofur en einnig eru símaherbergi og minni fundarherbergi víða.  Sérstök loftlýsing á aðal gangvegi tengir þessi helstu rými saman.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013
  • 8.000m2
  • Verkís, Reginn
  • Atvinnuhúsnæði

ÖNNUR verkefni