http://ai.is/?p=5316" />

Áningarstaðir Skógrækarinnar

1.verðlaun í samkeppni.

Áningarstaðurinn (Eldaskálinn) dregur lögun sína og uppbyggingu af hefðbundnum eldaskálum /langhúsum sem sett hafa svip sinn á byggingarsögu landsins. Eldaskálinn vísar í þróunarsögu torfbæja og byggir á hugmyndum og þekkingu hennar.

Dómnefndar álit:

Heildaryfirbragð tillögu er mjög gott og skýrt fram sett. Skírskotun til fyrri tíma byggingarhefðar er skemmtileg og vel útfærð.  Eldaskáli, salernisaðstaða, útikennsluaðstaða og leiksvæði mynda samfellda heild. Tillagan vekur strax áhuga fyrir m.a. einfaldleika og sveigjanleika. Efnisnotkun er hefðbundin og uppbygging auðleyst.

http://ai.is/?p=5316

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013-2018
  • 230m2
  • Skógrækt ríkisins
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni