Eldskáli

Áningarstaður Skógræktarinnar, Laugarvatni

1.verðlaun í samkeppni.

Áningarstaðurinn (Eldaskálinn) dregur lögun sína og uppbyggingu af hefðbundnum eldaskálum /langhúsum sem sett hafa svip sinn á byggingarsögu landsins. Eldaskálinn vísar í þróunarsögu torfbæja og byggir á hugmyndum og þekkingu hennar.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013-2018
  • 230m2
  • Skógrækt ríkisins
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni