Urriðaholtsstræti 44-74

Tvær Svansvottaðar 8-húsa lengjur á með tveggja hæða íbúðum í Urriðholti. Allt efnisval er valið með umhverfisáhrif í hug og uppbygging á öll húsunum miðast við að notað séu efni sem þurfa lítið viðhald.  Húsin eru byggð upp með krosslímdum timbureiningum tsem eru einangruð að utan og klædd með veðurþolinni, viðhalds lítilli klæðningu. 

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2019
  • 2900m2
  • Beka ehf
  • Íbúðarhúsnæði

ÖNNUR verkefni