Safn innréttað í kjallararými á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Auk sýningarrýma sem fylgja safninu eru einnig kaffihús með sæti fyrir 34 manns og verslun með varningi tengdum safninu. Þess fyrir utan eru snyrtingar, starfsmannaaðstaða og lagerrými.