Naustavör 20-26

Naustavör 20-26

Naustavör er fjöleignarhús sem myndar samstæða heild ofná sameiginlegum bílakjallara. Húsið skiptist í þrennt með fjórum stigakjörnum sem eru þriggja hæða með samanlagt 25 íbúðir.
Naustvör 20 hefur aðalinngang vestan megin, Naustavör 22-24 hefur aðalinngang garðmegin í suður og Naustavör 26 norðan meginn.
Allir stigagangar eru með lyftu sem gengur niður í kjallara og upp á hæðir.Hæðamismunur er á milli kjallra og húsa.
Öll hönnun á aðkomu á jarðhæð miðast við þarfir fatlaðra og er skábraut fyrir Naustavör 22-24 garðmeginn þar sem aðalinngangur húss er ofan á bílakjallara.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2015-2017
  • 5.500m2
  • Byggingarfélag Gylfa og Gunnars
  • Íbúðarhúsnæði

ÖNNUR verkefni