Vogabyggð

Markmið tillögunnar er að skapa staðaranda sem endurspeglar fjölbreytilegt borgarumhverfi og tengingu við náttúru Elliðavogs. Í Vogabyggð er núverandi byggð endurbætt og lögð áherslu á góða upplifun í útirýmum, mannlegan mælikvarða, sólrík og skjólgóð svæði þar sem gott mannlíf fær að dafna.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013
  • -m2
  • Reykjavíkurborg
  • Skipulag

ÖNNUR verkefni