Sunnusmári

Sunnusmári 24-28 er fjöleignarhús sem myndar eina samstæða heild ofnan á bílakjallara. Húsið skiptist í þrennt með stigakjörnum sem eru sex hæðir með samanlagt 57 íbúðir.
Aðalinngangar er garðmegin,en einnig er  inngengt götumegin frá Sunnusmára.
Hæðamismunur á milli húsa er tekin út í landi.
Öll hönnun á aðkomu á jarðhæð miðast við þarfir fatlaðra. Í kjallara eru 39 stæði ásamt geymslum og tæknirýmum. Á lóð eru sérafnotareitur íbúða fyrir  fyrstu hæð ásamt 25 bílastæðum og sameiginlegri lóð.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2019
  • 7720m2
  • Klasi fasteignafélag
  • Íbúðarhúsnæði

ÖNNUR verkefni