Fjölbýlishús við Bústaðaveg í Reykjavík. 30 íbúðir af minni gerðinni fyrir nútíma fjölskyldur. Megin byggingarefni er krosslímt timbur unnið sem einingar. Vistvænt húsnæði með endurtekningum í lausnum og stærðum/einingum.