Smáratorg / Office Tower

Skrifstofuturn og verslunarhúsnæði við Smáratorg í Kópavogi.  Byggingin er alls 20 hæðir; 2 verslunarhæðir og 18 hæða turn þar ofan á.  Byggingin hýsir verslanir, skrifstofur, líkams-
ræktarstöð, veitingastaði, banakútibú og ýmsa aðra þjónustu.  

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2003-2007
  • 21.980m2
  • Eik ehf.
  • Atvinnhúsnæði

ÖNNUR verkefni