Glerártorg

Verslunarmiðstöðin Glerártorg. Byggð árið 2000, stækkuð árið 2008 úr 10.847 m² í 20.663 m².

Stærsta verslunarmiðstöð norðurlands, á Akureyri.  Byggingin hýsir margskonar þjónustu og verslanir að ýmsum stærðum auk stórra akkeris-verslanna.  Skjöldur úr viði, stáli og gleri umlykur bygginguna, hlífir gangandi vegfarendum og er helsta sérkenni verslanamiðstöðvarinnar.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2000-2008
  • 20.660 m2
  • Eik ehf
  • Atvinnuhúsnæði

ÖNNUR verkefni