Smáratorg brú

Brú með 178 bílastæðum sem tengir Smáralind og Smáratorg yfir Fífuhvammsveg.

Verkefnið hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin 2015, en lýsingarhönnun var unnin með Eflu verkfræðistofu. Megin markmið við hönnun lýsingar brúarinnar var að auðga hana með aðlaðandi hlýju og skrautlýsingu og að hægt væri að nota lýsinguna á fjölbreyttan máta. Þannig má forrita lýsinguna á brúnni á margvíslegan máta og hægt að breyta litunum allt eftir tilgangnum í hvert skipti.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2006-2007
  • 4.855m2
  • Eik ehf.
  • Atvinnuhúsnæði

ÖNNUR verkefni