Safnaðarheimili

Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju.  1. verðlaun í samkeppni.

Byggingin hjúfrar sig inn í hraunbreiðuna og saman mynda bygging og landslag skjólsælt, vistlegt og bjóðandi umhverfi.  Bygging og landslag renna saman þar sem lita- og efnisval byggingar spretta úr hrauninu. Safnaðarheimilið byggist í kringum þrjú garðrými sem eru misjafnlega aflokuð.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2014-2016
  • 840m2
  • Ástjarnarsókn
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni