Hólmsheiði

Fangelsi Hólmsheiði.  56 klefa gæsluvarðhalds-, kvenna- og móttökufangelsi.  Fangadeildirnar eru þrjár, gæsluvarðhaldsdeild, kvennadeild og móttöku- og skammtímadeild. 
Aðrar einingar fangelsisins eru aðkoma, varðstofur, heimsóknaraðstaða, vinnu- og frístundaaðstaða og stjórnunar- og starfsmannaaðstaða. 
1.sæti í opinni samkeppni.  

Tilnefnt til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist 2017.  

Tilnefnt til Menningarverðlauna DV 2016.

Valið sem eitt 30 fyrirmyndarverkefna Nordic Built 2015.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2012-2016
  • 3.600m2
  • Innanríkisráðuneytið
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni