#

Urriðaholtsstræti 10-12

Urriðaholtsstræti 10-12 er fjölbýlishús á 5 hæðum þar af eru 4 íbúðahæðir með 34 smáíbúðum. Húsið skiptist í tvennt um stigahús og er aðgengi að íbúðum um svalgang. Á jarðhæð hússins er atvinnustarfsemi ásamt hjóla- og vagngeymslum fyrir íbúa. 

Hönnun tekur mið af vistvænum lausnum sem gerð er krafa um í Urriðaholti og hefur byggingin hlotið Svansvottun Umhverfisstofnunnar.