Holmen

Ný sundlaug í bænum Holmen í Noregi.  Sundlaugin liggur við fjölfarið hafnarsvæði en í byggingunni eru einnig heilsulind með nuddmeðferðaraðstöðu, heitir pottar, heilsurækt, matsal og öll tilheyrandi stoðrými eins og búningsklefar ofl.  Sjálf sundlaugin er 25 metrar að lengd og 8 bil sem eru 2,5m hvort að breidd.

Valin bygging ársins í Noregi 2017 (Årets Bygg 2017)


 

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013-2017
  • 5.748 m2
  • Asker Kommune
  • Opinber bygging

ÖNNUR verkefni