Landborgir

Landborgir er staðsett í fallegu umhverfi við ofanverðan Landveg í Landsveit um 20 km norðan Suðurlandsvegar. Skammt norðan við Landborgir mun bráðlega verða lagður nýr vegur, skv. aðalskipulagi, á brú yfir Þjórsá yfir í Árnes í Gnúpverjahreppi, sem opnar fyrir tengingu við efri byggðir Árnessýslu t. d. Flúðir, Reykholt, Þjórsárdal, Laugarvatn og Grímsnes.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013-2018
  • 4.200m2
  • Landborgir
  • Atvinnuhúsnæði

ÖNNUR verkefni