Gestastofa á Kirkjubæjarklaustri

Vatnajökulþjóðgarður fer ört stækkandi - og gestastofum tengdum þjóðgarðinum fjölgar einnig.  Á Kirkjubæjarklaustri verður byggingin hluti af göngustígakerfi svæðisins með aðgengi uppá þak.  Byggingin hýsir sýningarsal, upplýsingaþjónustu, veitingaþjónustu og skrifstofur. 

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2020
  • 770 m²m2
  • Vatnajökulþjóðgarður
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni