Íbúðakjarni rís nú við Borgartún 41 og samanstendur af 115 íbúðum í randbyggðarformi umhverfis innigarð. Græn svæði umlykja bygginguna ásamt þakgarði.
Allt svæðið við Kirkjusand og Borgartún 41 stuðla að vistvænum samgöngum með góðu aðgengi fyrir gangandi og hjólandi í hverfinu.