
VerkísReykjavík
Arkís gerði endurbætur á matsal og kaffisvæði á skrifstofu Verkís við Ofanleiti 2. Áhersla var lögð á hlýleika, góða hljóðvist og tengingu við önnur rými innan skrifstofunnar.
Markmiðið var að ná fram þeirri tilfinningu hjá starfsmönnum að þeir séu að setjast niður á kaffihúsi.