Frumhugmyndir
Þekkingarsetrið á að skapa umgjörð utan um Gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á vestursvæði þjóðgarðsins, stjórnsýslu Skaftárhrepps, Kirkjubæjarstofu, Háskóla- og fræðasetur, Upplýsinga- og ferðaþjónustusetur og ERRÓ setur.
Þekkingarsetrið á að styrkja og samþætta þessa sprota þannig að samlegðaráhrifin nýtist til gagns fyrir alla innviði samfélagsins.
Byggingin tekur form og efnisval frá stórbrotinni og margbreytilegri náttúru svæðisins