Gamla Apotekarhúsið í Austurstræti er breytt í hótel. 45 herbergi eru í endurgerða hótelinu og eru þar af 8 svítuherbergi auk ein herbergi í turni hússins.