Stefnumót við Náttúruna

Efnið skapar andan

Þjónustueiningar - vistvænir áningarstaðir á vinsælum ferðamannastöðum.
Markmið verkefnisins er að koma fyrir vistvænum áningarstöðum á vinsælum ferðamannastöðum.  Viðfangsefnið er víðtækt, en hugmyndin er að tengja ferðamenn betur náttúrinni, í stað þess að sjá sveitina í gegnum bílrúðu.

Stefnumót er samstarfsverkefni Ferðamálastofu, Arkís arkitekta, sveitarfélags og annarra hagsmunaaðila um ”styrkingu náttúru og byggingarlistar í senn.” Nýnæmi hugmyndarinnar felst í því að tengja saman vistvæna hugsun og hönnun við raunverulega þörf fyrir nýja áningastaði og nýta krafta innan hvers sveitarfélags til atvinnuskapandi átaks.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2010-
  • breytileg / variablem2
  • Ferðamálastofa
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni