Viðbygging við Fjölbrautaskólann í Breiðholti.
Nýbygging sem tengist eldri skólabyggingu um tengigang. Nýbyggingin hýsir fjölnota- og matsal, almennar kennslustofur, sérútbúnar listgreinastofur og hópvinnuherbergi.