Skrifstofur Bónus
Innanhúshönnun nýrra skrifstofa Bónus í Norlingaholti. Lögð var áhersla á góða hljóðvist og einfalt útlit án íburðar. Notaðir voru litir fyrirtækis í bland við dekkri tóna til að skapa skemmtilegt yfirbragð. Sérstök áhersla var lögð á að kaffistofan yrði hlýleg og heimilisleg, auk þess sem hún nýtist sem móttaka viðburðar og fleira.