
Menningarhús SauðárkrókiSkagafirði
1.verðlaun í hönnunarsamkeppni á menningarhúsi Sauðarkrókar sem mun fara í framkvæmdir næstkomandi vor og stefnt er á að húsið verði tilbúið fyrir árslok 2027. Við hönnun hússins var tekið tillit til umhverfis ásamt því að mæta þörfum menningarstarfs í Skagafirði. Í húsinu verður fjölnota sýningarsalur, héraðsbókasafn, aðstaða fyrir sviðslistir með sal fyrir 180-200 manns og fleirra.