Stapaskóli

1. Verðlaun í samkeppni

Stapaskóli er 500 nemenda grunnskóli fyrir 1. – 10. bekk auk 120 barna leikskóla, með íþróttahúsi, sundlaug, bókasafni, félagsheimili og fjölnotasal sem nýtist einnig hverfinu sem eins konar menningarmiðstöð. Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti og sveigjanleika, listnám og tengingu við náttúruna.

Landslagsarkitektastofan Landark sá um lóðarhönnun.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016-
  • 10.810m2
  • Reykjanesbær
  • Skóli

ÖNNUR verkefni