Þjónustuhús fyrir ferðamenn og þjónustuaðila við Raufarhólshelli. Byggingin er úr timbri, steypu og sjávargrjóti sem hlaðið er upp í steinkörfu. Hún hýsir móttökurými, miðaafgreiðslu og setsvæði.