Raufarhólshellir

Þjónustuhús fyrir ferðamenn og þjónustuaðila við Raufarhólshelli. Byggingin er úr timbri, steypu og sjávargrjóti sem hlaðið er upp í steinkörfu. Hún hýsir móttökurými, miðaafgreiðslu og setsvæði.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016-17
  • 120m2
  • Raufarhóll ehf.
  • opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni