Hof

Tillaga um aðstöðu og hof fyrir Ásatrúarfélagið á lóð þeirra í Öskjuhlíð.  Skrifstofur, salur og öll önnur aðstaða felld inní hallandi landið en sjálft hofið trónir uppúr og heilsast á við Kópavogskirkju handan við voginn.  Látlaus bygging með áherslu á útirými við hofið og samband við umlykjandi náttúru.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2008
  • 500m2
  • Ásatrúarfélagið
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni