Vel búnar hæðir í skrifstofubyggingu með veglegum skrifstofum, setustofu, bar og helstu þægindum. Allar fastar innréttingar eru sérhannaðar af ARKÍS arkitektum, auk þess sem val á lausum húsbúnaði var framkvæmt af ARKÍS arkitektum