Seltjörn

40 rýma hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi.

Hjúkrunarheimilið samanstendur af fjórum 10 herbergja heimilum ásamt miðlægum kjarna fyrir dagdvöl, þjónustu og samgönguás. Hannað er eftir eden stefnu þannig að tækifæri eru til staðar fyrir íbúa að geta tekið þátt í daglegu heimilisstarfi ásamt því að eiga auðvelt aðgengi að útiveru. Náttúruleg birta, jarðtenging og heimilislegt yfirbragð eru í fyrirrúmi.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2014-2016
  • 3.320m2
  • Seltjarnarnesbær
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni