Salernisaðstaða við bílaplanið við Fjaðrárgljúfur. Þaðan ganga gestir að útsýnispallinum sem Arkís teiknaði einnig. Byggingin er klædd með lerki og með gras þaki. Byggingin veðrast og mótast af umhverfi sínu.