Fjaðrárgljúfur - snyrtingar

Salernisaðstaða við bílaplanið við Fjaðrárgljúfur.   Þaðan ganga gestir að útsýnispallinum sem Arkís teiknaði einnig. Byggingin er klædd með lerki og með gras þaki.  Byggingin veðrast og mótast af umhverfi sínu.  

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016-2017
  • 15m2
  • Skaftárhreppur
  • opinber bygging

ÖNNUR verkefni