Dynjandi - þjónustuhús

Áningarstaðurinn er þjónustustaður fyrir ferðamenn við fossinn Dynjanda. Byggingarnar eru sérhannaðar færanlegar þjónustubyggingar. Þær eru klæddar með timbri og mynda þökin ákveðna sérstöðu í útliti þeirra.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2017-2019
  • 42m2
  • Umhverfisstofnun
  • opinber bygging

ÖNNUR verkefni