ARION Borgartúni

Nýtt útibú fyrir Arion Banka í Borgatúni.  Um var að ræða endurinnréttingu á eldra húsnæði.  Bankinn vildi hanna umgjörð utanum nýja týpu af útibúi sem væri öllu óformlegara en slíkar þjónustustöðvar hafa verið hingað til. Opið rými gesta og vingjarnlegt viðmót eru einkennandi fyrir útibúið.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2013-2014
  • -m2
  • Arion Banki
  • innanhúshönnun

ÖNNUR verkefni