Menntaskólinn við Sund

Hringiða þekkingar
Hugmynd höfunda er að mynda hringiðu þekkingar, mannlífs og menningar. Allar hæðir, einingar og félagsstarfsemi tengjast saman um eitt rými við aðalinngang skólans. Með því móti eiga allir erindi inn í hringiðuna og eykur það líkur á þátttöku allra nemenda í skólasamfélagi Menntaskólans við Sund. Slíkur miðpunktur sem höfundar vilja skapa verður vagga allrar starfsemi skólans hvort heldur átt er við menntun, þekkingu eða félagslíf.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2012
  • 2.700m2
  • Framkvæmdasýsla ríkisins
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni