Endurinnrétting hluta af skrifstofuhúsnæðis Landsnets. Markmið hönnunarinnar er að skapa gott vinnu umhverfi með góðu innilofti, dagsbirtu og hljóðvist fyrir starfsmenn. 36 starfsstöðvar í opnu vinnurými og lokuðum skrifstofum voru útfærðar á 3. hæð fyrirtækisins ásamt símaherbergjum og fundarherbergjum. Viðarskúlptúr með innbyggðri lýsingu einkennir samgönguás 3. hæðar og tengir saman helstu rýmin. Um 100m² kaffihús og lesstofa fyrir starfsmenn var hönnuð og komið fyrir á 2. hæð skrifstofubyggingarinnar.