Klausturstigur

200 íbúðir fyrir einstaklinga og pör í 3-5 hæða fjölbýlishúsum með opnum svalgöngum. Leiksvæði barna er miðlægt og sameiginlegt.  Lóð er bílfrí utan safnbílastæða, en með akfærum stígum að hverju húsi.   Lögð er áhersla á heimilislega byggð með hagkvæmum og slitþolnum lausnum, sorpflokkun í stakstæðum sorpskýlum og að fjölbreytt byggð falli vel að landi.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2005-2007
  • 10.360m2
  • Byggingarfélag námsmanna
  • Íbúðarhúsnæði

ÖNNUR verkefni