Ný bygging Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík. Arkís sá um hönnunarstjórnun verkefnisins og alla arkitektavinnu ásamt HLA í Danmörku. Auk þess sá Arkís alla vinnu með Háskólanum er varðaði innanhúshönnun og búnað fyrir skólann.