Foldaskóli

Viðbygging við Foldaskóla í Grafarvogi, Reykjavik.  Viðbyggingin er felld inn í landið og því eru aðeins tvær hliðar hússins sýnilegar.  Viðbyggingin hýsir íþróttahús og kennslustofur. Í samstarfi við Hall Kristvinsson innanhúshönnuð.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2001-2003
  • 1.390m2
  • Reykjavíkurborg
  • Skóli

ÖNNUR verkefni