Viðbygging við Foldaskóla í Grafarvogi, Reykjavik. Viðbyggingin er felld inn í landið og því eru aðeins tvær hliðar hússins sýnilegar. Viðbyggingin hýsir íþróttahús og kennslustofur. Í samstarfi við Hall Kristvinsson innanhúshönnuð.