FMOS

Samkeppnistillaga um nýjan framhaldsskóla í Mosfellsbæ.  Hugmyndafræði hönnunarinnar byggði á gömlu hugmyndum Empledoklesar um frumgildin fjögur: jörðu-vatn-loft-eld.  Tillagan var 3 hæðir og vitnaði jarðhæðin í “jörð”, önnur hæðin “vatn” og efsta hín “loft”
Tillagan hlaut verðlaun sem “athyglisverð tillata”.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2009
  • 4.000m2
  • Mosfellsbær
  • Skóli

ÖNNUR verkefni