Fjaðrárgljúfur

Útsýnispallurinn liggur efst í gilinu og tengir saman útsýni niður eftir gilinu og staðinn þar sem þrjár ár og lækir mætast. Pallurinn er smíðaður út corten stáli með handriði úr ofnum ryðfrýjum stálvír.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016-2017
  • -m2
  • Skaftárhreppur
  • Opinberar byggingar

ÖNNUR verkefni