Nánar um tillöguna. More here." />
Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaárvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi. Samtals reiknar tillagan með u.þ.b. 816.200 m² viðbótarbyggingarmagni og 5100 íbúðum í 3 - 5 hæða húsum.
1.verðlaun í hugmyndasamkeppni um rammaskipulag. Unnið í samstarfi við Landslag og Verkís.