Barónsreitur

Tillaga að íbúðum milli Hverfisgötu og Laugavegar.

24 íbúðir á Barónsreitnum í miðbæ borgarinnar.  Auk íbúða sem eru á 2.-5. hæð eru bílastæði í kjallara, geymslur og verslunarhúsnæði á jarðhæð.  Allar íbúðir eru gegnumlýstar, þ.e. með gluggum í tvær óháðar áttir og skipulag þeirra bíður uppá svigrúm til breytinga eins og að bæta við herbergi.  Form húsanna taka upp þakhalla sem minnir á þökin í miðbænum og falla að skipulagi reitsins.

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2016
  • 2.555m2
  • -
  • Íbúðarhúsnæði

ÖNNUR verkefni