1919 Hotel

Breyting skrifstofuhúsnæðis í hótel við Pósthússtræti í Reykjavik.  Þrjár byggingar sameinaðar í hótel, þar af var ein þeirra friðuð.  
Í byggingum hótelsins eru alls 88 hótelherbergi, 2 veitingastaðir, bar, líkamsrækt, snyrtistofa, hárgreiðslustofa og fundaaðstaða auk veglegrar gestamóttöku. 

  • Byggingarár
  • Stærð
  • Viðskiptavinur
  • Tegund
  • 2004-2005
  • 5.760m2
  • Heimshótel
  • Atvinnhúsnæði

ÖNNUR verkefni