14.09 2016

Hellissandur groundbreaking ceremony

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra tók 9.september fyrstu skóflustunguna að nýrri þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.

Hönnun hefur legið fyrir um nokkurt skeið og er byggingunni ætlað að uppfylla allar þarfir þjóðgarðsmiðstöðvar, bæði hvað varðar upplýsingagjöf, þjónustu og fræðslu til gesta, auk starfsaðstöðu fyrir rekstur þjóðgarðsins sjálfs.

http://skessuhorn.is/2016/08/15/skoflustunga-tekin-ad-nyrri-thjodgardsmidstod-hellissandi/

RECENT NEWS