Bláagerði

Húsið og garðurinn er hannað sem íbúðarsambýli fyrir 4 fatlaða einstaklinga. Ein megin hugmyndin við hönnun hússins og garðsins er að skapa íbúunum tækifæri til að njóta garðsins á öllum árstíðum.
Sameiginlegur garður umliggur húsið og tengir saman með stíg sameiginlega verönd útaf borðstofu og alrými við einkagarða íbúanna og tryggir þannig samskipti á milli íbúa hússins. Hver íbúð hefur einkagarð með verönd beit útaf stofunni og tengis þannig úti og innrými saman og áfram út í sameiginlega rýmið. Lögð er áhersla á að sjónrænar tengingar séu góðar frá húsi og út í garð. Innbyggður garður með reynitré er hugsaður fyrir íbúa til að sækja slökun í og njóta innanfrá. Garðurinn er hannaðu með það í huga að styrkja og hvetja íbúana og starfsfólk til að nota garðinn til þjálfunar og styrkingar íbúanna. Hönnun miðar við að auðvelt aðgengi sé fyrir fatlaða íbúana að nota og  ferðast sjálfa um garðinn.
Efnisval hússins og garðsins tekur mið að því að nota íslenskar gróður og trjátegundir, bæði lauftré og berjatré. Að nota íslenskt lerki í húsklæðninguna og sameiginlega veröndina og tengja þannig saman hús og garð. Egilsstaðarsvæðið er eitt stærsta lerkiskógræktarsvæði á Íslandi. Á veröndinni er stórt borð, heitur pottur og arinn. Stéttar, stígar eru staðsteyptar með kústaðri áferð. Allur garðúrgangur og lífrænn úrgangur er nýttur til moltugerðar og endurnýtur aftur innan lóðarinnar.
Einkagarðurinn er með lerkiklæddri verönd og grasflöt. Í garðinum er plantað, veggklifurplöntum, berjarunnum og eini. Útaf og tengt veröndinni er fuglabað og ljósker sem gefur íbúum möguleika á að njóta garðsins innanfrá.

House and garden are designed as a home for 4 disabled persons.  One of the main concepts for the design of house and garden is to create opportunities for residents to enjoy the garden at all seasons.
A common garden surrounds the building and connects by a pathway  a common patio outside the dining room and common spaces by resident’s private gardens.  Thereby, communication between residents is encouraged.  Each apartment has a private garden with a patio directly connected to the apartment’s living room where interior and exterior are connected and on out to the common spaces.  Emphasis is placed on good visual connections from building to garden.  An internal courtyard with a rowan tree is intended for the residents to seek relaxation an enjoyment from within the building. 
The garden is designed with the goal of encouraging residents and employers to use the garden for exercise and the physical strength training of the residents.  Accessibility is paramount so that it is easy for residents to travel individually through the garden. 
The material palette for the building and garden takes aim of using Icelandic vegetation and trees, both deciduous trees and conifers.  Icelandic larch is used as cladding and for the common patio, thereby connecting house and garden. But the Egilstadir area is one of the larges larch forest area in Iceland. 
On the common patio are a hot tub and fireplace.  Pathways are of concrete and all gardening waste is composted on site.
The private gardens have a larch patio and a lawn.  The garden plants include, vertical climbing wall plants and berry bushes.  In connection to the patio, a bird bath is located as well as light fixtures that allow residents to enjoy the garden from within.